Sunna Margrét - Art of History PRESS KIT (íslenska)

  • Facebook
  • Instagram
  • Spotify - Black Circle
  • Bandcamp - Black Circle
  • SoundCloud - Black Circle
  • Vimeo - Black Circle

Contacts: 

Sunna Margrét: mail@ssuunnaa.com

Press (Iceland): melina@peer-agency.com

Biography

Sunna Margrét færir á svið frásagnir af fjarlægum draumum fylltum bergmálum kvenkyns ofurhetja samtímans og skrítnum talandi sveppum. Nýjasta útgáfa tónlistarkonunnar er fyrsta smáskífan frá komandi stuttskífu hennar sem ber heitið „Art of History“ og er gefin út á vínyl á vegum Reykjavík Record Shop og No Salad Records.

 

Lifandi flutningur hennar er náinn og tilfinningaríkur sem smitast af ástríðu listakonunnar á gjörningalist. Tónleikarnir fela oft í sér uppsetningar og sjónlistir sem kortleggja sviðið með örvandi myndum sem endurspegla frásögnina í abstrakt tónlist hennar.

 

Þrátt fyrir að ferillinn hafi byrjað á unglingsaldri með raf-popphljómsveitinni Bloodgroup frumreyndi Sunna Margrét fyrstu smáskífu sína „Hero Slave“ sumarið 2017 með flutningi á listahátíðinni LungA á Seyðisfirði. Síðan þá hefur hún sent frá sér lagið „Amma” sem einnig var gefið út á hinu breska The Wire Tapper ásamt endurhljóðblöndun(remix) frá nokkrum af helstu raftónlistarmönnum landsins.

ART OF HISTORY (EP)

útgáfa smáskífu: 13. des

útgáfa stuttskífu: 17. des (vínyll) & 3. jan (stafrænt)

Tónlistarkonan Sunna Margrét sendir frá sér smáskífuna „Art of History“ ásamt samnefndri stuttskífu

Tónlistar- og myndlistakonan Sunna Margrét hefur sett saman 5 tilraunakennd, ambient, braindance, elektrónísk lög á stuttskífunni „Art of History“ en hún er tilnefnd til Kraumsverðlaunanna í ár. Platan verður fáanleg á vínyl þann 17. desember hjá Reykjavík Record Shop á Íslandi og No Salad Records í Sviss. Stafræna útgáfan af plötunni verður svo fáanleg á öllum helstu streymiveitum þann 3. janúar 2020.

 

Gefin út milli heimabæjarins Reykjavíkur og núverandi heimahafnar hennar í Ölpunum í Lausanne dregur Art of History saman fjarlæga drauma álfadrottningarinnar og trommuslög samtímakonunnar.

 

Við sjáum ekki með augunum og við heyrum ekki með eyrunum. Það eru aðeins tól sem við notum til að taka á móti því sem við skynjum. Tónlistin heyrist, er skynjuð, snert, séð. Upplifun skynjandi veru, skynjandi lífs, skynjandi skrif.

 

Öll tónlist samin og útsett af Sunnu Margréti

Hljóðblöndun: Janus Rasmussen

Mastering: Sveinbjörn Thorarensen

Exclusive album stream of 'Art of History'

Please contact us directly if you need a download link

Previous press reviews:

“At a time when many of her Icelandic peers strive to fill space from the get-go with attitude but end up sounding bombastic, Sunna delivers a euphoric tune that begs to be played on repeat, hinting at greater things to come.”

- The Line of Best Fit

“...‘Hero Slave’ is excellent. Built from enigmatic lyrics circling around an Alice In Wonderland echoing mysterious drink, it’s poised between heavy beats and a delicate riff, and all that comes together in track that doesn’t sound like too much else out there right now. It’s got a gravitational pull-level of strange appeal, and is so compelling that it’s hard to stay away from the replay button."

- Ja Ja Ja Music

 

“Sunna’s debut single is both psychedelic and, industrial, and also weirdly chill. Imagine Siouxsie Sioux on Xanax with access to Ableton. The lyrics themselves are ethereal, personal, and according to Sunna herself, “a weird mix of dreams, reality and my childhood memories.” It’s weird stuff, but still totally accessible.”

- Reykjavík Grapevine

For the english version of the press kit, click HERE

Address

Óðinsgata 15

Reykjavík, Iceland

Contact

+3548614732

©2017 by Peer Agency.